Sveitarfélagið Borgarbyggð sér um að hreinsa seyru úr rotþróm samkvæmt gildandi reglum hverju sinni. Síðasta tæming var gerð í júlí 2012.
Eigendur geta fylgst með hreinsun við sín hús með því að skrá sig inn gegnum þessa síðu: http://borgarbyggd.is/pages/box-a-forsidu/thjonusta-vid-ibua/rotthroakortid/
Eigendur sumarhúsa verða að tryggja góðan aðgang að rotþró til tæmingar og merkja losunarop þannig að auðvelt sé að finna það.
Tæming og flutningur.
14. gr.
14.1 Sveitarstjórnir skulu sjá til þess að komið sé á kerfisbundinni tæmingu á seyru úr rotþróm.
14.2 Rekstraraðilar húsnæðis eða svæða þar sem salernisúrgangur, ristarúrgangur eða seyra fellur til bera ábyrgð á allri meðferð og flutningi úrgangsins, svo fremi ekki sé í gildi sérstök heilbrigðissamþykkt sem kveður á um annað.
14. gr.
14.1 Sveitarstjórnir skulu sjá til þess að komið sé á kerfisbundinni tæmingu á seyru úr rotþróm.
14.2 Rekstraraðilar húsnæðis eða svæða þar sem salernisúrgangur, ristarúrgangur eða seyra fellur til bera ábyrgð á allri meðferð og flutningi úrgangsins, svo fremi ekki sé í gildi sérstök heilbrigðissamþykkt sem kveður á um annað.
No comments:
Post a Comment