17 June 2015

Vatnið í Múlabyggð


Vatnið í Múlabyggð er ekki drykkjarhæft
Stjórn félagsins vill minna á að vatnið í Múlabyggð telst ekki neysluhæft fyrr en mengunarmælingar hafa staðfest að svo sé. Þrátt fyrir endurbætur á eystra vatnsbólinu sl.haust mældist enn mengun í því nú í vor. Engin ástæða er til að treysta vestara vatnsbólinu betur. Þeir sem dvelja í Múlabyggð eru því eindregið varaðir við að drekka kranavatnið.


No comments:

Post a Comment