Aðalfundur Félags bústaðareiganda í
Múlabyggð 2020
Af gefnu
tilefni mun aðalfundur félagsins fara fram á Google Meet, sem er frítt forrit
til fjarfundar.
- Hvetjum
alla til að fara inná eftirfarandi slóð https://meet.google.com/ til að ganga
úr skugga um að tölvan eða spjaldtölvan ykkar þekki eða viðurkenni ekki
örugglega þetta viðmót.
- Fundarboð
berst í tölvupósti.
-Það er ekki
nauðsynlegt að vera með vefmyndavél til að geta tekið þátt, bara
skemmtilegra :o)
Hér fyrir
neðan er dæmi um fundarboð á fjarfundinn
Í
fundarboðinu fylgir hlekkur (
undirstrikaður hér fyrir neðan með rauðu ) sem mun leiða ykkur áfram á
fundinn.
Um leið og ýtt hefur verið á hlekkinn úr tölvupóstinum mun eftirfarandi gluggi opnast.
Hér ætti að birtast mynd af þátttakanda ef viðkomandi er með vefmyndavél. Hér gefst tækifæri á að stilla alltsaman af, laga hárið eða varalitinn áður en þátttaka á fundinum hefst.
Þegar allt er klárt, skal þrýsta á græna hnappinn ( hér merktur með rauðum hring ) og þá hefur beiðni þín um þátttöku verið sent til fundahaldara.
Nú ættir þú
að sjá alla þá sem eru að taka þátt í aðalfundinum.
Við biðjum félagsmenn
vinsamlegast að hafi slökkt á míkrafóninum rétt á meðan stjórn fer með sitt mál
nema þeir hafi e-ð að segja.
Fyrir þá sem
vilja kanna búnaðinn sinn fyrir fundinn og ganga út skugga um hvort allt gangi
upp verður settur upp prufufundur milli kl.19.30 og 19.30
Vinsamlega
sendið mér tölvupóst á mulabyggd@gmail.com og við reddum því.
Sjáumst svo
öll hress heima í stofunni!
b.kv.
Stjórnin
No comments:
Post a Comment