13 April 2014

Tillaga að gjaldskrá fyrir vatnsveitu Múlabyggðar

Tillaga lögð fyrir aðalfund 2014

Árgjald lóðar
55.000 krónur

Stofngjald
300.000 krónur
(vatnsöflunargjald og tengibúnaður á lóðamörkum, miðað við að aðallögn sé til staðar við lóðarmörk)
Rök fyrir árgjaldi: Gjaldið samsvarar tvöfaldri lækkun lóðarleigunnar samkvæmt yfirtökusamningi 11.apríl 2014. Þetta er sú upphæð sem stjórn telur nauðsynlega vegna brýnna verkefna til að vatnsveitan uppfylli lagakröfur. Stefnt er að lækkun þessa gjalds þegar lagakröfur hafa verið uppfylltar.

Rök fyrir stofngjaldi: Stofngjald þarf að mæta kostnaði við að afla meira vatns og efla stofnlagnir vegna nýrra notenda, ef þeir koma til. Gert er ráð fyrir að aðallögn sé til staðar við lóðarmörk, en ef svo er ekki þurfa nýir notendur jafnframt að bera kostnað af að leggja aðallögn þangað.

No comments:

Post a Comment